Danskennsla/sýningar

Hvað er í boði?

Friðrik og Anna hafa verið að dansa frá 4 ára aldri og kennt frá 16 ára aldri hérlendis og erlendis. 
Þau kenna hóptíma í World Class og Kramhúsinu ásamt  einkatímum.

Samkvæmisdansar og brúðarvals (með tískudönsum) eða sérstakar óskir frá brúðhjónum

Jallabina (arabískt dansfitness), magadans  og Bollywood

Zumba
Suðuramerískt (latin fitness), merengue, cumbia, reggeaton, og salsa m.a. 

Þemadansar:
Beyonce, Michael Jackson, Shakira, Backstreet Boys, Spice Girls eða ártalsþema (80s, 90s). Spyrjist fyrir. 

Salsa / Kizomba / Bachata

Annað: 
Anna og Friðrik hafa dansað fyrir listamenn eins og Pál Óskar, Svölu, Haffa Haff, Selmu, Yesmine, Aaron Ísak, , Starinu,  Love Guru og fleiri  

"Að vera í nærveru Önnu og Frikka er bara dásemd hvað þá að dansa með þeim , ég hef fylgst með þeim lengi og það er endalaus gleði og hamingja að dansa með þessu yndislega fólki " - Halldóra Eyfjörð umsjónarmaður aukaleikara á Íslandi.

"Það er alltaf gaman í zumbatímum hjá Önnu Claessen! Hún er frábær og skælbrosandi dansari og maður kemur úr tíma í gleðikasti ..gott fyrir líkama og sál"! Helga Braga leikkona
 

World Class

Þriðjudagar/Fimmtudagar
17.30 Jallabina
World Class Kringlan

Laugardagar
11:30 Zumba
12:30 Jallabina
World Class Laugar

 

Kramhúsið

​Hópefli og gigg

​Bóka

Einkatímar

Friðrik og Anna bjóða upp á einkatíma í dansi til að auka öryggi dansara, frá byrjendum til lengra komna.

Enginn dansfélagi nauðsyn. 

Hafðu samband á
dans@dansogkultur.is

© Dans og Kúltúr

  • Facebook Social Icon
  • Instagram Social Icon
This site was designed with the
.com
website builder. Create your website today.
Start Now